Margt hefur drifið á daga Geirs H. Haarde í gegnum tíðina. Hann var leiddur fyrir Landsdóm árið 2010, fyrstur íslenskra stjórnmálamanna, fyrir meinta vanrækslu í aðdraganda bankahrunsins.

Landsdómsmálið hafi verið mjög sérkennilegt í alla staði og margt verið sagt og gert sem ekki standist skoðun þegar horft sé til baka. Meðferð þingsins á málinu – sér í lagi nefndarinnar sem fékk það til athugunar – og sakfellingin í Landsdómi fyrir hreint aukaatriði hafi verið út í hött.

Þingmannanefnd undir forystu Atla Gíslasonar

Upphaflega lagði þingmannanefndin, undir forystu Atla Gíslasonar, til að fjórir ráðherrar yrðu ákærðir, en auk Geirs voru það þau Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra, Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra og Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði