Lækkun var á mörkuðum í Evrópu í dag. Nestle, Ericsson og Nokia lækkuðu öll.

Vextir á millibankamarkaði lækkuðu í dag eftir að seðlabanki Evrópu jók fjármagn í umferð um 500 milljarða Bandaríkjadali,

FTSE 100 vísitalan í London stóð nánast í stað í dag, hækkaði um 0,02%, DAX í Þýskalandi hækkaði um 0,3%. CAC 40 í Frakklandi lækkaði um 0,1% og IBEZ á Spáni lækkaði um 0,2%.