Verð á hlutabréfum í Evrópu lækkuð í dag og hefur verð sumra ekki verið lægra í tæpt ár. Bankar og útflutningsfyrirtæki leiddu lækkunina.

Fyrirtæki eins og Porsce og Philips lækkuð mest af útflytjendum þar sem fyrirtækin treysta mikið á sölu í Bandaríkjunum.

Bankarni Credit Suisse í Sviss og Societe Generale í Frakklandi leiddu lækkun fjármálastofnanna í kjölfar þess að Goldman, Sachs & Co bætti hlutabréfum í þeim á lista yfir bréf sem æskilegt væri að selja, samkvæmt því sem segir á fréttavef Bloomberg.