Þjóðarframleiðsla á Írlandi lækkði óvænt um 1,2% á öðrum ársfjórðungri.  Á fyrsta ársfjórðungri hækkaði hins vegar þjóðarframleiðsla Íra um 2,2% sem gaf vonir um að efnahagslífið á Írlandi væri að rétta úr kútnum.  Þetta kemur fram á vef Wall Street Journal í dag.

Írar fóru hvað verst út úr lausafjárkreppunni af öllum evrulöndunum.  Kreppan hófst þar og var einna dýpst þar.

Lækkun þjóðarframleiðslu eykur áhyggjur sérfræðinga að Írland og írska ríkið getið staðið undur skuldum sínum.