Þjóðin tapar á kvótafrumvarpinu og þeirri óvissu sem það skapar fyrir sjávarútveginn. Þetta segir þingmaðurinn Pétur Blöndal.

Pétur skrifar í grein í Viðskiptablaðinu að kvaðir á útgerðarfyrirtæki, svo sem bann eða takmarkanir á fjárfestingum útlendinga í útgerð, komi niður á fyrirtækjunum. Þau fái ekki fjármagn með sama hætti og önnur fyrirtæki. Allar kvaðir ættu að vera óþarfar, skrifar Pétur.

Grein Péturs