Símfyrirtækin AT&T og Verizon verma fyrstu tvö sætin á listanum yfir fyrirtæki sem fjárfestu mest í Bandaríkjunum árið 2011 samkvæmt skýrslu sem Progressive Policy Institute lét gera. Engin af fyrirtækjunum á listanum eru í fjármálageiranum.

Fjárfestingarnar eru skilgreindar sem bygging nýrra verksmiðja, kaup á nýjum búnaði og tækni.

Athygli vekur á að helmingur af heildarfjárfestingum fyrirtækjanna kemur úr fjarskipta- og orkugeiranum. Tæknigeririnn og bílaframleiðendurnir eru ekki langt á undan.

25 helstu fyrirtækin sem fjárfestu í Bandaríkjunum:

  1. AT&T - 20,1milljarður dollara
  2. Verizon - 16,2 milljarðar dollara
  3. Exxon Mobil - 11,7 miljljarðar dollara
  4. Wal-Mart - 8,2 milljarðar dollara
  5. Intel - 7,4 milljarðar dollara
  6. Occidental Petroleum - 6,2 milljarðar dollara
  7. ConocoPhillips - 5,6 milljarðar dollara
  8. Comcast - 5,3 milljarðar dollara
  9. Chevron - 4,8 milljarðar dollara
  10. Southern Company - 4,5 milljarðar dollara
  11. Hess - 4,4 milljarðar dollara
  12. Exelon - 4 milljarðar dollara
  13. Ford Motor - 3,9 milljarðar dollara
  14. General Electric - 3,7 milljarðar dollara
  15. Enterprise Product Partners - 3,6 milljarðar dollara
  16. Sprint Nextel - 3,1 milljarðar dollara
  17. Walt Disney - 3 milljarðar dollara
  18. FedEx - 2,9 milljarðar dollara
  19. Time Warner Cable - 2,9 milljarðar dollara
  20. General Motors - 2,8 milljarðar dollara
  21. Target - 2,5 milljarðar dollara
  22. IBM - 2,5 milljarðar dollara
  23. Chrysler Group - 2,5 milljarðar dollara
  24. Google - 2,2 milljarðar dollara
  25. Apple - 2 milljarðar dollara