Hilltop auglýsing Coca Cola sem fyrst var birt árið snemma árs 1971 var dýrasta auglýsing sem framleidd hafði verið fram til þess tíma.  Kostaður við gerð hennar voru 250.000 dalir.

Auglýsingin hefst á laglínunni "I'd Like to Teach the World to Sing" var gerð af auglýsingastofunni McCann-Erickson í Lundúnum. Auglýsingin var upprunalega tekin skammt fyrir utan Róm á Ítalíu. Auglýsingin er án efa ein vinsælasta auglýsing Coca Cola og hefur unnið margvísleg verðlaun.

Auglýsingunni var síðar breytt í jólaauglýsingu en Íslendingar þekkja þá útgáfu betur.  Hana má sjá hér og upprunalegu útgáfuna hér .