Mikil fylgisaukning Samfylkingarinnar eftir að Kristrún Frostadóttir, fyrrverandi blaðamaður á Viðskiptablaðinu, var kjörin formaður flokksins, kom Tý ekki á óvart. Þrátt fyrir að Kristrún sé enn óreyndur stjórnmálamaður þá er hún mesta efni Samfylkingarinnar um langa hríð. Þá sýndi hún mikla skynsemi þegar hún fleygði ESB og „nýju stjórnarskrána“ á haugana.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði