Heildarmat fasteigna á Íslandi fyrir árið 2023 hækkar um 19,9% frá yfirstandandi ári og verður 12.627 milljarðar króna, samkvæmt nýbirtu fasteignamati Þjóðskrár. Að þessu sinni hækkar fasteignamatið mest á Suðurlandi eða um 22,4% og næstmest á höfuðborgarsvæðinu eða um 20,2%.  Frá árinu 2016 hefur fasteignamat á höfuðborgarsvæðinu hækkað að meðaltali um 120%.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði