Umræða um ástartungumálin fimm hefur verið áberandi hjá yngri kynslóðum síðustu ár og þá sérstaklega í Bandaríkjunum. Fólk talar opinskátt um ástartungumál sín í sjónvarpi og hlaðvörpum og margir virðast mjög meðvitaðir um þetta fyrirbæri. En hvað er ástartungumál og hvaðan kemur það?

Hugtakið kemur frá bandaríska rithöfundinum Gary Chapman, en hann gaf út bókina The Five Love Languages fyrir rúmum tuttugu árum þar sem hann skilgreinir fimm ástartungumál sem lýsa því hvernig einstaklingar tjá og þiggja ást og umhyggju.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði