Fólk úr við­skipta­lífinu, raun­hag­kerfinu, stang­veiði­menn og á­hrifa­valdar komu saman á veitinga­staðnum Sushi-Social til stuðnings ís­lenska laxa­stofninum í gær­kvöldi.

Sushi Social stætir sig af því að bjóða að­eins upp á lax sem kemur úr sjálf­bæru og um­hverfis­vænu land­eldi en allur á­góði af gær­kvöldinu rann ó­skiptur til Ís­lenska náttúru­verndar­sjóðsins fyrir um­hverfi og líf­ríki.

Nóg var af gestum og er hægt að sjá myndir af kvöldinu hér að neðan.

Egill Ástráðsson, Sigþór Steinn Ólafsson, Erik Koberling og Jóhann Freyr Guðmundsson.
© Ari Páll (Ari Páll)
Teresa Sól Elvars, Ania Krynska, Birkir Valur Andrason og Guðmundur Alex Ægisson.
© Ari Páll (Ari Páll)
Andrea Ósk Jónsdóttir og Brynjar Ari Magnússon.
© Ari Páll (Ari Páll)
Inga Lind Karlsdóttir, Jón Kaldal,og Sóley Kristjánsdóttir ásamt fríðum hópi vina.
© Ari Páll (Ari Páll)
Ásgeir Atli Ásgeirsson, Brynjar Arnarsson, Bjarki Þór Hilmarsson, Markús Darri Maack og Elías Pétur Víðfjörð.
© Ari Páll (Ari Páll)
Helgi Guðbrandsson, Jóhann Birgisson, Gustav Haraldsson, Gunnar Nordal, Örn Sigurhansson og Rafn Alfreðsson.
© Ari Páll (Ari Páll)
Heiðar Logi, Sveinbjörn Stefánsson og Daníel Örn Einarsson.
© Ari Páll (Ari Páll)
© Ari Páll (Ari Páll)
Það voru veglegir drykkir í boði fyrir gesti sem studdu íslenska laxastofninn.
© Ari Páll (Ari Páll)
© Ari Páll (Ari Páll)
© Ari Páll (Ari Páll)
© Ari Páll (Ari Páll)
© Ari Páll (Ari Páll)
© Ari Páll (Ari Páll)