Kínverjar hafa veitt 155 kolaverum starfsleyfi það sem af er þessu ári. Framleiðslugeta þeirra er um 120 gígavött.

Um 70% af orkuframleiðslu Kínverja er með kolum. Hlutfallið er um 40% í Bandaríkjunum.

Kol gefa frá sem mun meiri koldíoxíð mengun (Co2) en aðrir orkugjafar sem notast er við. Kol menga 85% meira en jarðgas, 35% meira en bensín og um 30% meira en díselolía.