Kauphallaraðilar á Norðurlöndum og í Eystrasaltsríkjunum munu framvegis geta sent inn tilboð í hlutabréf bandarískra og kanadískra fyrirtækja á hlutabréfamörkuðum N-Ameríku. Þetta kemur fram í kauphallartilkynningu frá Nasdaq OMX Nordic en félagið mun frá og með deginum í dag bjóða þjónustu er nefnist Market Access – Bandaríkin og Kanada.

Í tilkynningunni segir að þjónustan sé í samvinnu við Citigroup, sem mun framkvæma viðskiptin.

Kauphallaraðilar á Norðurlöndum og í Eystrasaltsríkjunum munu framvegis geta sent inn tilboð í hlutabréf bandarískra og kanadískra fyrirtækja á hlutabréfamörkuðum N-Ameríku. Þetta kemur fram í kauphallartilkynningu frá Nasdaq OMX Nordic en félagið mun frá og með deginum í dag bjóða þjónustu er nefnist Market Access – Bandaríkin og Kanada.

Í tilkynningunni segir að þjónustan sé í samvinnu við Citigroup, sem mun framkvæma viðskiptin.