Verðbólga í aprílmánuði fór úr 3,9% í 3,3%. Jón Bjarki Bentsson, hjá Greiningardeild Íslandsbanka, segir hækkun á húsnæðisverði og þá sérstaklega á landsbyggðinni hafa komið á óvart. Hann segir að enn sé innistæða fyrir viðbótarlækkun á innfluttum vörum.

VB Sjónvarp ræddi við Jón Bjarka.