Íslendingar eru heppnir á sviði orkumála. Þetta segir fyrrverandi forseti Wuppertal Institute for Climate, environment and energy. Hann segir framtíðina felast í fjölbreyttara raforkukerfi.

VB Sjónvarp ræddi við Dr. Peter Hennicke á ráðstefnu Iceland School of Energy við Háskólann í Reykjavík og sendiráðs Þýskalands á Íslandi.