Rekstrartap Torgs ehf., útgáfufélags Fréttablaðsins, DV og Hringbrautar, nam 348 milljónum króna fyrir skatta árið 2021. Þetta kemur fram í nýbirtum ársreikningi Torgs. Samanlagt tap félagsins árin 2019-2021 er 1.362 milljónir króna.

Eigendaskipti urðu á félaginu árið 2019 þegar Ingibjörg Pálmadóttir seldi alla hluti sína í félaginu. Aðaleigandinn eftir viðskiptin var Helgi Magnússon fjárfestir og fyrrum endurskoðandi.

Endurskoðandi Torgs bendir á óvissu í undirritun

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði