*

mánudagur, 17. júní 2019
Innlent 15. september 2016 15:46

Hagnaður Nóa-Síríus tvöfaldaðist

Hagnaður sælgætisframleiðandans Nóa-Síríus í fyrra nam 145,8 milljónum króna.

Ritstjórn
Haraldur Guðjónsson

Hagnaður sælgætisframleiðandans Nóa-Síríus í fyrra nam 145,8 milljónum króna, en hann nam 70,9 milljónum króna árið 2014. Er hér miðað við afkomu móðurfélagsins. Velta jókst úr 2,8 milljörðum króna árið 2014 i 3,4 milljarða króna í fyrra og EBITDA hagnaður jókst úr 243,2 milljónum króna í 291,6 milljónir á milli ára.

Eignir félagsins námu um síðustu áramót 2,7 milljörðum króna og þar af voru eignir í fasteignum 867,6 milljónir króna. Skuldir félagsins námu um áramótin 1,9 milljörðum króna og eigið fé á sama tímapunkti nam 795,9 milljónum króna.

Stj6rn félagsins leggur til að ekki verði greiddur arður til hluthafa á árinu 2016.

25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is