Það var margt um manninn í gær á fyrirlestri Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar í Háskóla Íslands sem nefndist Frjálshyggjan, kreppan og kapítalisminn. Fyrirlesturinn var í boði Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála.

Eftir fyrirlesturinn fögnuðu vinir og kunningjar afmæli Hannesar á Háskólatorgi.