*

þriðjudagur, 19. október 2021
Sjónvarp 20. febrúar 2013 11:57

Hannes Hólmsteinn: Peningar kaupa ekki góða heilsu

Hannes Hólmsteinn Gissurarson fagnaði í gær 60 ára afmæli sínu og hélt fyrirlestur í hátíðarsal Háskóla Íslands.

Edda Hermannsdóttir
Hleð spilara...

Það var margt um manninn í gær á fyrirlestri Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar í Háskóla Íslands sem nefndist Frjálshyggjan, kreppan og kapítalisminn. Fyrirlesturinn var í boði Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála.

Eftir fyrirlesturinn fögnuðu vinir og kunningjar afmæli Hannesar á Háskólatorgi.