*

fimmtudagur, 22. ágúst 2019
Fólk 11. ágúst 2012 10:55

Kristrún Mjöll hætt hjá Arion

Fer úr greiningardeildinni í doktorsnám í hagfræði við Boston University

Ritstjórn
Kristrún Mjöll Frosadóttir.
Haraldur Guðjónsson

 

Kristrún Mjöll Frostadóttir er hætt störfum hjá greiningardeild Arion banka og er flutt til Bandaríkjanna ásamt eiginmanni sínum. 

Ástæðan fyrir búferlaflutningunum er sú að Kristrún hefur hlotið inngöngu í doktorsnám í hagfræði við Boston University í Bandaríkjunum. 

Við starfi Kristrúnar tók Hafsteinn Hauksson, hagfræðingur og fyrrverandi fréttamaður á Stöð 2.