*

miðvikudagur, 19. júní 2019
Innlent 6. júlí 2018 14:33

Kyrssetningarkröfu á hendur Valitor hafnað

Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hefur hafnað kyrrsetningarkröfu Datacell og Sunshine Press Productions (SPP) á eignum Valitor.

Ritstjórn
Aðsend mynd

Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hefur hafnað kyrrsetningarkröfu Datacell og Sunshine Press Productions (SPP) á eignum Valitor. Er þetta í annað sinn sem sýslumaður hafnar kyrrsetningarkröfu sömu aðila, auk þess sem héraðsdómur hefur staðfest þá niðurstöðu.

Að sögn Valitor er langstærstur hluti krafna framangreindra félaga á hendur Valitor, eða um 95%, er krafa SPP. Valitor segir að það félag hafi aldrei átt í neinu viðskiptasambandi við Valitor og aldrei haft nema hverfandi tekjur en geri samt milljarða kröfur á hendur fyrirtækinu. 

Stikkorð: Valitor Datacell SPP
25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is