*

mánudagur, 25. október 2021
Innlent 25. september 2020 16:55

Þorgerður Katrín endurkjörin

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir var endurkjörin formaður Viðreisnar á landsþingi.

Ritstjórn
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir hefur verið formaður Viðreisnar frá því í október 2017.
Haraldur Guðjónsson

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir hefur verið endurkjörin sem formaður Viðreisnar á rafrænu landsþingi flokksins sem nú stendur yfir. Ekki var mótframboð í embættið.

Þorgerður hlaut 341 atkvæði. Enn á eftir að tilkynna kjör stjórnar, formanna málefnanefnda, og varaformanns.