Musk eyddi nýverið tísti sínu þar hann sagði að samningar um kaup hans á samfélagsmiðlinum Twitter muni ekki fram ganga nema fyrirtækið geti með sannanlegum hætti sýnt fram á að magn gerviaðganga sé undr 5%.

Samkvæmt hans heimildum er fjöldi gerviaðganga 4 sinnum það sem forsvarsmenn fyrirtækisins héldu fram eða um 20% notenda en kauptilboð hans byggðist á að það væri einungis 5% notenda. Segir hann að forstjóri Twitter hafi neitað að sýna fram á sönnun um annað og þar til það gerist muni kaupin ekki fara fram. Ef Musk eða Twitter hætta alfarið við kaupin er 1 milljarðs dollara sektargreiðsla fyrir viðkomandi.

elon
elon