Brynjar Stefánsson bar sigur úr býtum með 42 punkta á golfmóti Nýherja sem fram fór í einmuna blíðu á Strandarvelli við Hellu á föstudag. Kjartan Einarsson átti lengsta teighöggið en Ólafur Johnson vann púttkeppni og hlaut hann spjaldtölvu frá Lenovo að launum.

Golfmótið hefur fyrir margt löngu síðan fest sig í sessi meðal viðskiptavina Nýherja. Fyrsta mótið var haldið árið 1996 og hét þá IBM golfmótið. Breytt var um heiti mótsins tíu árum síðar.

Eins og má sjá á myndunum frá Nýherja var mikil stemmning meðal spilara enda lék veðrið við þá.

© Aðsend mynd (AÐSEND)

© Aðsend mynd (AÐSEND)

© Aðsend mynd (AÐSEND)

© Aðsend mynd (AÐSEND)

© Aðsend mynd (AÐSEND)

© Aðsend mynd (AÐSEND)

© Aðsend mynd (AÐSEND)

© Aðsend mynd (AÐSEND)

© Aðsend mynd (AÐSEND)

© Aðsend mynd (AÐSEND)