Heimurinn verður stöðugt óreiðukenndari. Alls kyns skoðanir og ótal raddir dynja á okkur. Við þurfum öll að leita staðreynda, greina kjarna máls og meta ólík sjónarmið. Upplýst samfélag þarf faglega blaðamennsku sem setur hlutina í samhengi og skýrir þá með hag almennings að leiðarljósi. Blaðamennska hefur aldrei verið mikilvægari.“

Þetta er kjarninn í nýrri vitundarherferð Blaðamannafélags Íslands. Markmiðið hennar er að vekja fólk til vitundar um mikilvægi blaðamennsku fyrir samfélagið. Miðað við útlit herferðarinnar og framsetningu virðist það einnig vera markmið herferðarinnar að fólk fái það á tilfinninguna að því hafi verið að berast fjárkúgunarbréf frá formanni Blaðamannafélagsins, en það er önnur saga.

***

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði