Ársfundur Grænvangs, samstarfsvettvangs atvinnulífs og stjórnvalda um loftslagsmál og grænar lausnir, fór fram á Grand Hótel, þriðjudaginn 5. apríl síðastliðinn.

Grænvangur leiðir saman íslensk fyrirtæki og stjórnvöld til að vinna að markmiði um kolefnishlutlaust Ísland 2040.

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hélt opnunarávarp á fundinum.

Guðlaugur Þór Þórðarson, Grænvangur,
Guðlaugur Þór Þórðarson, Grænvangur,
© Aðsend mynd (AÐSEND)

Vel var mætt á fundinn, en hann var opinn öllum sem höfðu skráð sig. Auk þess var fundinum streymt.

Grænvangur,
Grænvangur,
© Aðsend mynd (AÐSEND)

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins og stjórnarformaður Grænvangs, ávarpaði fundinn.

Sigurður Hannesson, Samtök iðnaðarins,
Sigurður Hannesson, Samtök iðnaðarins,
© Aðsend mynd (AÐSEND)

Kristín Linda Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Steinunn Dögg Steinsen, yfirmaður umhverfis- og öryggsmála allra álvera Century Aluminium, móðurfélags Norðuráls, og Tómas Már Sigurðsson, Forstjóri HS Orku. Þau ræddu um hvernig Ísland verður kolefnishlutlaust.

Grænvangur, Kristín Linda Árnadóttir, Guðlaugur Þór Þórðarson, Steinunn Dögg Steinsen, Tómas Már Sigurðsson,
Grænvangur, Kristín Linda Árnadóttir, Guðlaugur Þór Þórðarson, Steinunn Dögg Steinsen, Tómas Már Sigurðsson,
© Aðsend mynd (AÐSEND)

Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri,  Berglind Rán Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar, Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, og Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group. Þau ræddu um forskot Íslands í átt að jarðefnaeldsneytisleysi.

Grænvangur, Halla Hrund Logadóttir, Berglind Rán Ólafsdóttir, Heiðrún Lind Marteinsdóttir, Bogi Nils Bogason,
Grænvangur, Halla Hrund Logadóttir, Berglind Rán Ólafsdóttir, Heiðrún Lind Marteinsdóttir, Bogi Nils Bogason,
© Aðsend mynd (AÐSEND)

Pétur Óskarsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu, og Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group.

Grænvangur, Pétur Óskarsson, Bogi Nils Bogason,
Grænvangur, Pétur Óskarsson, Bogi Nils Bogason,
© Aðsend mynd (AÐSEND)

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Birta Kristín Helgadóttir, forstöðumaður Grænvangs, og Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins og stjórnarformaður Grænvangs, héldu öll ávörp á fundinum.

Grænvangur, Guðlaugur Þór Þórðarrson, Birta Kristín Helgadóttir, Sigurður Hannesson,
Grænvangur, Guðlaugur Þór Þórðarrson, Birta Kristín Helgadóttir, Sigurður Hannesson,
© Aðsend mynd (AÐSEND)