25 aðilar skiluðu inn gögnum vegna forval á sölu byggingarréttar á Norðurbakka í Hafnarfirði. Bærinn auglýsti forvalið í byrjun nóvember. Um er að ræða alls um 440 íbúðir sem eru á 6 fjölbýlishúsalóðum, sem 6 aðilar geta keypt. Bæjarráð mun koma saman þriðjudaginn 23. nóvember og taka afstöðu til hverjir fái að bjóða í byggingarréttinn. Bjóðendum verða síðan send gögnin miðvikudaginn 24. nóvember.

Móttekin hafa verið gögn frá eftirtöldum aðilum:

Ásgeir og Björn ehf
Bjarkar ehf
Byggingafélagið Breki ehf
Byggingarfélagið X ehf
Byggingarfélag Gylfa og Gunnars ehf
Dverghamrar ehf
Eiríkur og Einar Valur ehf
ER-hús ehf
Eykt ehf
Fagtak ehf
Feðgar ehf
Fjarðarmót ehf
G. Leifsson ehf
Hagtak hf
Ingvar og Kristján ehf
Íslenskir Aðalverktakar ehf
JB Byggingafélag ehf
Keflavíkurverktakar hf
Kristjánssynir ehf
Mótás hf
Stafnás ehf
Sveinbjörn Sigurðsson ehf
Verkþing ehf
ÞG-verktakar ehf
Þórsafl hf