Þrjátíu og þrír sóttu um starf forstjóra sjúkratryggingastofnunar, en þar af tóku sex umsóknir sínar aftur. Umsóknarfrestur rann út 15. september og sækjast nú 17 karlar og 10 konur eftir starfinu.

Forstjórastaðan var auglýst til umsóknar í vor og sumar. Gert er ráð fyrir að nýr forstjóri taki til starfa 1. október 2008. Heilbrigðisráðherra skipar forstjóra sjúkratryggingastofnunar til 5 ára samkvæmt lögum um sjúkratryggingar, að fenginni tillögu stjórnar stofnunarinnar.

Þeir sem sóttu um starf forstjóra eru (í stafrófsröð):

1.      Alda Margrét Hauksdóttir

2.      Einar Örn Thorlacius

3.      Erlingur Óskarsson

4.      Ester Sveinbjarnardóttir

5.      Grétar Sigfinnur Sigurðarson

6.      Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir

7.      Guðjón Ingi Guðjónsson

8.      Guðmundur Björnsson

9.      Guðrún Björg Sigurbjörnsdóttir

10.  Guðrún Ólafsdóttir

11.  Haukur Arnþórsson

12.  Hinrik Fjeldsted

13.  Hulda Birna Baldursdóttir

14.  Hörður Sverrisson

15.  Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

16.  Jóhann Sveinn Sigurleifsson

17.  Jóhannes Á. Kolbeinsson

18.  Jónas G. Einarsson

19.  Kristján Sigurðsson

20.  Ómar Karl Þórarinsson

21.  Rut Gunnarsdóttir

22.  Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir

23.  Skúli Sveinsson

24.  Smári Ríkarðsson

25.  Sólveig Sigurgeirsdóttir

26.  Steingrímur Ari Arason

27.  Þorvaldur Ingi Jónsson.

Þetta kemur fram á vef heilbrigðisráðuneytisins.