Útlit er fyrir að um 500 verði ráðnir í sumarafleysingar hjá fjármálafyrirtækjum og er það svipaður fjöldi og sumarið 2010 og 2009. Í samtali við Viðs k ip t a bl a ð ið sögðu starfsmannastjórar stærstu fjármálafyrirtækjanna að ráðningar í sumar yrðu svipaðar og árin 2010 og 2009. S

amtals starfa rúmlega 4.500 manns hjá fjármálafyrirtækjum hér á landi þannig að fyrirtækin þurfa að bæta við sig um 10% af vinnuafli yfir sumarmánuðina.