Úrvalsvísitalan hefur lækkað um 0,38% og er 5.455,98 stig við hádegi, samkvæmt upplýsingum frá Kauphöllinni.

Actavis Group hefur hækkað um 0,80%, FL Group hefur hækkað um 0,58%, Alfesca hefur hækkað um 0,51% og Össur hefur hækkað um 0,47%.

Landsbankinn hefur lækkað um 0,98%, Bakkavör Group hefur lækkað um 0,90%, Dagsbrún hefur lækkað um 0,90%, Kaupþing banki hefur lækkað um 0,68% og Mosaic Fashions hefur lækkað um 0,63%.

Gengi krónu hefur veikst um 0,42% og er gengisvísitalan er 133,33 stig við hádegi, samkvæmt upplýsingum frá Kaupþingi banka.