Sjávarsýn, fjárfestingarfélag Bjarna Ármannssonar, er orðin stærsti einkafjárfestirinn í hluthafahópi Vátryggingafélags Íslands, VÍS. Sjávarsýn fór með 7,7% hlut í VÍS í lok september eftir að hafa aukið hlut sinn um 0,9% í síðasta mánuði.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði