Mörg íslensk góðgerðarfélög eru andstæða rekstrarlegrar skilvirkni og samfélagslegrar framlegðar. Sorglegt væri að skoðða reikninga margra þeirra, að sögn Björgvins Inga Ólafssonar.

Björgvin Ingi Ólafsson
Björgvin Ingi Ólafsson
© Aðsend mynd (AÐSEND)

Björgvin skrifaði grein í síðasta tölublað Viðskiptablaðsins og fjallaði þar um góðgerðarfélagið Einnar ekrusjóðinn sem ætlað er að auðvelda fátækum og hungruðum bændum í austurhluta Afríku að bæta lifibrauð sitt.

Björgvin segir að eftir að hann kynntist sjóðnum hafi efasemdir hans um að vel sé farið með það sé sem Íslendingar verji til stuðnings ýmissa íslenskra góðgerðarfélaga.

Grein Björgvins