*

þriðjudagur, 16. júlí 2019
Innlent 7. nóvember 2018 19:03

Búllan í sókn í Þýskalandi

Þriðja Hamborgarabúllan Tómasar var opnuð í Berlín í dag. Opna á fleiri veitingastaði í Þýskalandi á næstunni.

Ingvar Haraldsson
Opnun á þriðja stað Hamborgarabúllu Tómasar í Berlín.
Aðsend mynd
Forsvarsmenn Hamborgarabúllu Tómasar eru í sóknarhug og stefna á vöxt í Þýskalandi næstu misserin. Þriðja Hamborgarabúllan var opnuð í Berlín í dag. „Við ætlum að einbeita okkur að Þýskalandi og stækka þar,“ segir Ingvi Týr Tómasson, forstjóri TBJ hf., rekstrarfélags Hamborgarbúllu Tómasar. Ingvi er sonur Tómasar  A. Tómassonar sem er kenndur við Búlluna. Synir og tengdadóttir Tómasar, þau Ingvi Týr, Kristín Gunnarsdóttir og Tómas Áki stofnuðu Hamborgarabúlluna árið 2004 ásamt fyrrnefndum Tómasi og Erni Hreinssyni. Feðgarnir hafa starfað saman í veitingageiranum með hléum frá árinu 1981. Blaðamaður Viðskiptablaðsins settist niður með Ingva Tý og Tómasi á skrifstofu Hamborgarabúllunnar í Kringlunni.
25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is