Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Cooori opnaði nýverið vefsíðu sem getur hjálpað nemendum að læra tungumál á hraðvirkari og varanlegri hátt en áður. Með því að nota hugbúnaðinn frá Cooori hafa dæmi sýnt að mögulegt er að bæta við sig 400 nýjum orðum á einni viku.

Í dag eru yfir 1000 notendur en dagleg starfsemi fyrirtækisins fer fram á Íslandi, í Japan, Belgíu og Bretlandi. Nánar er fjallað um málið í Viðskiptablaðinu.

Áskrifendur geta nálgast blaðið undir liðnum tölublöð hér að ofan.