Söluferlið á Sjóvá sigldi í strand eftir að tekist var á um meint aflandskrónuviðskipti félags Heiðars Má Guðjónssonar á fundi í Seðlabankanum 22. október. Fundinn sátu Már Guðmundsson seðlabankastjóri, Arnór Sighvatsson, aðstoðarseðlabankastjóri, og Sigríður Logadóttir, aðallögfræðingur, fyrir hönd Seðlabankans, og síðan Heiðar Már, Birgir Tjörvi Pétursson hdl. og Reimar Pétursson hrl.

-Ítarlega er fjallað um söluferlið á Sjóvá og samskipti Seðlabankans við hæstbjóðendur í söluferlinu í Viðskiptablaðinu sem kemur út á morgun.

Meðal annars efnis í Viðskiptablaðinu á morgun er:

  • Ísbúð Vesturbæjar í góðum rekstri
  • Landsbankinn var fallinn með falli Gnúps og FL Group segir Árni Mathiesen
  • Evran í hættu
  • Jón Ásgeir bendir á starfsmenn Glitnis í Aurum-málinu
  • Besti kosturinn að byggja tónlistarhúsið segir Katrín Jakobsdóttir í viðtali
  • Tekjur Atlantic Petroleum hafa stóraukist
  • Söguefnin eru alls staðar segir Óskar Magnússon rithöfundur og bókaútgefandi