Í riti Seðlabanka Íslands, Valkostir íslands í gjaldmiðils- og gengismálum, er farið yfir þá kosti og galla sem fylgja mismunandi leiðum í gjaldmiðilsmálum. Áhersla er lögð á að losa þurfi fjármagnshöftin, leysa aflandskrónuvandann og innleiða meiri aga í ríkisfjármálin.

Einnig er hægt að sjá fyrra viðtal við Má hér.