Næsti vaxtaákvörðunarfundur Seðlabankans er á fimmtudaginn 18. maí og mun ákvörðunin birtast kl. 9:00 þann morgunn. Greiningardeild KB banka gerir ráð fyrir 50-75 punkta hækkun stýrivaxta og að vextir nái hámarki í 12,5% á 3.- 4. ársfjórðungi þessa árs.