Gjaldskrárhækkun Orkuveitunnar, sem þegar hafa tekið gildi, valda hækkun vísitölu neysluverðum 0,39%.

Það þýðir að  íbúðalán hækka í heild um 4,9 milljarða króna. Vísitölutryggð fasteignalán heimila námu í september um 1260 milljörðum króna.

Þetta kemur fram tilkynningu Orkuveitunnar til fjölmiðla.