Helstu vísitölurnar þrjár hafa hækkað á Wall Street það sem af er degi.

Dow Jones er upp um 2,07%, S&P upp um 2,6% og Nasdaq upp um 2,99%

Síðustu tvær vikurnar hafa hlutabréf lækkað mest í tvö ár.