*

þriðjudagur, 16. júlí 2019
Innlent 26. júní 2019 13:19

Íslandsbanki lækkar vexti

Vaxtakjör Íslandsbanka munu taka breytingum 1.júlí næstkomandi í kjölfar af stýrivaxtaákvörðun Seðlabanka Íslands í morgun.

Ritstjórn
Haraldur Guðjónsson

Vaxtakjör Íslandsbanka munu taka breytingum 1.júlí næstkomandi í kjölfar af stýrivaxtaákvörðun Seðlabanka Íslands í morgun. Frá þessu er greint í tilkynningu frá Íslandsbanka.

  • Óverðtryggðir vextir húsnæðislána verða lækkaðir um 0,25 prósentustig
  • Ergo bílalán og bílasamningar lækka um 0,25 prósentustig

„Breytilegir innlánsvextir bankans munu í flestum tilfellum lækka um 0,10-0,25 prósentustig og kjörvextir útlána lækka um 0,10 prósentustig. Ekki eru gerðar breytingar á verðtryggðum húsnæðislánum," segir í tilkynningunni.

25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is