Félag löggiltra endurskoðenda hélt hádegisverðarfund 7. nóvemer síðastliðinn á Grand hóteli. Berglind Ósk Guðmundsdóttir, lögfræðingur hjá KPMG, hélt fyrirlestur um þátttöku kvenna í stjórnum hlutafélaga. Ræddi hún meðal annars um niðurstöður könnunar stjórnarmanna sem gerð var á síðasta ári og samantekt KPMG um stöðu mála hjá þeim fyrirtækjum og lífeyrissjóðum sem falla einnig undir kynjakvótann.

Konur í stjórnum fyrirtækja
Konur í stjórnum fyrirtækja
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Farið var yfir niðurstöður könnunar stjórnarmanna 2011.

Konur í stjórnum fyrirtækja
Konur í stjórnum fyrirtækja
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Næsta haust taka gildi lög sem kveða á um að hlutfall hvors kyns sé að lágmarki 40% í stjórnum fyrirtækja.

Konur í stjórnum fyrirtækja
Konur í stjórnum fyrirtækja
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Það vantar yfir 200 konur í stjórnir fyrirtækja til að kynjakvótanum verði náð.

Konur í stjórnum fyrirtækja
Konur í stjórnum fyrirtækja
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Það mættu karlar og konur á fyrirlestur Berglindar á Grand hóteli.