Íslenska króna hafði styrkst um um það hálft prósent á gjaldeyrismarkaði klukkan ellefu í dag og stóð gengisvísitalan í rúmum 157 stigum. Á sama tíma hafði orðið lítilshárra hækkun á úrvalsvísitölu OMX á Íslandi eða um 0,3% en viðskipti voru þó lítil og alls engin með nokkur féög. Mest hækkun varð á bréfum Kaupþings eða  um 0,8%.