Vísitala leigu íbúðarhúsnæðis hefur hækkað um 8,4% á síðustu tólf mánuðum. Þetta kemur fram á vef Þjóðskrár. Vísitöluna er hægt að skoða í Excel skjali .

Leiguverð hefur hækkað um 4,8% að raungildi síðustu 12 mánuði, en verðbólga var á tímabilinu 3,6%.

Leiguverð hækkaði um 1,2% í október sem er raunhækkun þar sem verðbólga mældist ekki í mánuðnum.

Leiguverð á landinu

Í tölfunni má sjá leiguverð eftir staðsetningu og stærðarflokkum fasteigna á landinu í október 2013.