Á síðasta ári voru tilkynnt áform um breytingar á rekstrarformi Subway á erlendri grundu þar sem stærri rekstraraðilar myndu taka við af minni sérleyfishöfum, sem eiga oft aðeins örfáa fjölskyldurekna veitingastaði.

Ýmsir þættir hafa verið nefndir sem ástæða fyrir litlum áhuga, til að mynda lágar rekstrartekjur veitingastaðanna og slæmur húsnæðiskostur. Þá sé óvissa um framtíðarmöguleika ef fyrirtækið verður selt til einkahlutafélaga en greint var frá því í upphafi árs að söluferlið væri á fyrstu stigum.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði