Marel hefur fjölgað starfsfólki í framleiðslu um 300 það sem af er ári. Theo Hoen, forstjóri segir til að styðja við frekari vöxt sé Marel í auknum mæli að sækja á nýja markaði og fjárfesta í aukinni framleiðslugetu. "Við erum t.d. að fjölga starfsfólki í framleiðslu um um það bil 300 á árinu. Þetta setur tímabundinn þrýstin á framlegð."

Hlutfall rekstrarhagnaðar af tekjum á fyrri hluta árs er í samræmi við markmið Marels um 10-12%.