*

föstudagur, 19. júlí 2019
Innlent 26. desember 2018 18:06

Mest lesnu pistlar Óðins 2018: 1-5

Iðulega eru pistlar Óðins í Viðskiptablaðinu mikið lesnir, hér eru þeir sem sköruðu þó framúr á árinu sem er að líða.

Ritstjórn
Haraldur Guðjónsson

Nú þegar árið 2018 gengur senn í garð er gaman að rifja upp hvaða pistlar Óðins í Viðskiptablaðinu voru mest lesnir á árinu, en þar af fjölluðu tveir þeirra um flugfélögin.

Hér eru þeir fimm mest lesnu pistlar Óðins á árinu:

Icelandair og Wow air horfa framan í ógn sem getur hamlað vexti þeirra og starfsemi á næstu árum: íslenska ríkið.

Hugmyndir Ragnars Þórs um stofnun leigufélags afhjúpa óeðlilega afstöðu til sjóða félagsmanna VR og takmarkaðan skilning á eðli markaðarins.

Ekki er verið að krefjast leiðréttingar heldur launahækkana sem ríkissjóður ræður ekki við í næstbesta heilbrigðiskerfi heims.

Óðinn veltir fyrir sér hvort starfsmenn Samkeppniseftirlitsins geti ekki viðurkennt að þeir hafi einfaldlega haft rangt fyrir sér.

Sögur af slæmu gengi félaganna hafa farið eins og eldur í sinu í sumar, umfram það sem félögin hafa sjálf upplýst um.

25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is