Methalli var á ríkisjóði Bretlands í ágúst.  Ástæðan er aukin vaxtabyrði á skuldabréfum útgefnum af breska ríkinu.  kemur þetta fram á vef Guardian.

Sérfræðingar telja að þó sé von um betri tíð og stjórnvöld séu enn á áætlun fyrir þetta ár.

Lántökur ríkisins slógu einnig fyrri met.  Í ágúst voru 15,3 miljarðar punda teknir að láni en fyrir ári síðan voru það 13,5 milljarðar.  Sérfræðingar höfðu reiknað með 12,5 milljörðum punda.