Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar, reiknar með að sala nýrra bíla hér á landi dragist saman milli ára á seinni hluta þessa árs eftir hátt í 60% aukningu það sem af er ári.

Jón Trausti Ólafsson, forstjóri bílaumboðsins, er á sama tíma mun bjartsýnni á komandi misseri og deilir ekki spá kollega síns um yfirvofandi bílaskort og samdrátt nýskráninga.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði