Níu fyrirtæki eiga meira lausafé en bandaríska ríkið. Vefurinn Quartz greinir frá þessu í ljósi þess hve miklar umræður hafa orðið um fjárhagsstöðu Bandaríkjanna. Samkvæmt lista Standard & Poor´s er bandaríska ríkið í tíunda sæti yfir þá sem hafa yfir mestu fé að ráða.

General Electric hefur um það bil þrisvar sinnum meira lausafé en ríkissjóður. General Electric er með tæpa 89 milljarðadala en bandaríska ríkið um 32.

Þessir eiga mest lausafé
Þessir eiga mest lausafé