Tveir Bandaríkjamenn, Mario Capecchi og Oliver Smithies, og bretinn Martin Evans hlutu í dag Nóbelsverðlaunin í læknavísindum fyrir rannsóknir sínar á stofnfrumum.

Rannsóknir þeirra hafa aðallega beinst að því hvernig líkja megi eftir mannameinum og sjúkdómum í fólki í tilraunadýrum með hjálp erfðatækninar.