*

sunnudagur, 20. júní 2021
Erlent 3. ágúst 2019 11:11

Nýr forstjóri AGS skipaður

Krist­al­ina Georgieva var í dag form­lega til­nefnd af Evr­ópu­sam­band­inu til þess að veita Alþjóðagjald­eyr­is­sjóðnum for­ystu.

Ritstjórn
Höfuðstöðvar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.
Aðrir ljósmyndarar

Krist­al­ina Georgieva var í dag form­lega til­nefnd af Evr­ópu­sam­band­inu til þess að veita Alþjóðagjald­eyr­is­sjóðnum for­ystu. Kristalina Georgieva starfar nú sem fram­kvæmda­stjóri Alþjóðabank­ans.

Hún er 65 ára göm­ul og doktor í hag­fræði frá hag­fræðihá­skól­an­um í Sofíu í Búlgaríu. Hún hef­ur auk þess stundað nám og rann­sókn­ir við London School of Economics og MIT.

Frétt Financial Times um málið.